Baltasar og I­dris Elba eru rétt að byrja

Estimated read time 1 min read

Baltasar Kormákur og stór­stjarnan I­dris Elba voru í góðum gír í Museum of Modern Art í New York í byrjun vikunnar þegar spennu­tryllirinn Beast, nýjasta mynd þess síðar­nefnda, var for­sýnd, en Balti segir hana að­eins vera upp­hafið á frekara sam­starfi þeirra.’Þetta var geggjað og ég verð að segja alveg eins og er að ég hef aldrei upp­lifað svona stemmara á frum­sýningu,’ segir leik­stjórinn Baltasar Kormákur sem for­sýndi nýjustu mynd sína, spennu­tryllinn Beast, í Museum of Modern Art í New York á mánu­daginn.

You May Also Like